Select Page

hundahald.is

Upplýsingavefur fyrir hundaeigendur og almenning

Hundahald.is

Er flókið að eiga hund?

Fjöldi laga og reglna sem hundaeigendur þurfa að fylgja

> Dýravernd
> Hollustuhættir
> Fjöleignarhús

=

Hundar þurfa uppeldi og þjálfun

> Námskeið
> Umhverfisþjálfun

=

Hundaeigendur geta leitað aðstoðar

> Dýralæknar
> Hundaþjálfarar
> Samfélagsmiðlar

=

Tillitssemi er lykilorðið í hundahaldi

> Taumskylda í þéttbýli
> Flexitaumar henta ekki á blönduðum stígum innanbæjar
> Reiðvegir eru eingöngu fyrir hesta

Ákall um heildarlöggjöf um hundahald

=

Allt of margir opinberir aðilar koma að lögum og reglugerðum um hundahald.

=

Of mörg grá svæði þar sem opinberir aðilar vísa ábyrgð hver á annan.

=

Sveitarfélög fá of mikið sjálfsákvörðunarvald yfir hundaeigendum og kjörnir fulltrúar geta tekið geðþóttaákvarðanir um hunda og hundaeigendur án nokkurs samráðs né kynningar.

=

Of margt er óljóst varðandi réttindi hundaeigenda.

=

Í dag eru reglur um hundahald fyrst og fremst settar fyrir hundaeigendur sem fara ekki eftir reglum um hundahald.

=

97-99% hundaeigenda eru ábyrgir hundaeigendur.